Vefnámskeið - Norðurljós - tungl og stjörnur

 

Um námskeiðið:

Fjallað verður um fræðin á bak við norðurljósin og norðurljósaspár, sem og allt það helsta sem sjá má með berum augum á næturhimninum þegar norðurljósin sýna sig ekki. Sagt verður frá stjörnum, stjörnumerkjum og fleiri forvitnilegum fyrirbærum.

Kostnaður: enginn - Félagsmenn Kjalar sækja námskeiðið sér að kostnaðarlausu.

Hvenær: Vefnámskeið – 2. febrúar. 17:00-19:00

 

Skráning