Úthlutun úr orlofssjóði lokið

Alls bárust 236 umsóknir um sumarhús, íbúðir og orlof að eigin vali. Hægt að verða við óskum 180 umsókna en því miður voru 56 sem fengu neikvætt svar.

Opnað verður fyrir sumarhúsavefinn 25. apríl nk. og þá gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Það nær yfrir þær vikur sem ekki gengu út við úthlutun og jafnframt sem þau sumarhús sem verða í sólarhringsleigu opnast fyrir bókanir.