Trúnaðarmannaráðstefna 26. og 27. apríl 2022

Trúnaðarmannaráðstefna fer fram dagana 26. og 27. apríl 2022

Trúnaðarmenn mæta á Hótel Hamar Borgarnesi milli kl. 12:00 til 13:00 þar sem boðið verður upp á hádegismat.

Dagskrá:
Þriðjudaginn 26. apríl

Kl. 13:15 til 13:30

Ráðstefnan sett. Arna Jakobína Björnsdóttir formaður

Kl.13:30-14:50

Farið yfir niðurstöðu fræðslukönnunar trúnaðarmanna.

Drög að fræðsluáætlun lögð fram til kynningar og umræðu til næstu þriggja ára

Kl. 14:00 – 17:00

Námskeið; Teymisvinna og heilbrigður ágreiningur. Leiðbeinandi Ágústa Sigrún Ágústsdóttir mannauðsstjóri og markþjálfi

Kl.17:15- 17:30 Yfirferð / happdrætti

Kl. 19:00- 22:30 Kvöldverður og þá mun trúbadorinn Orri Sveinn skemmta okkur með söng og gleði.

 Miðvikudaginn 27. apríl

Kl. 09:00 til 11:15

Námskeið; Teams- umhverfið. Leiðbeinandi verður Jón Freyr Jóhannsson frá Bifröst

Kl.11:30-12:15 Kynning á starfsemi svæðis- og starfsgreinadeilda Kjalar

Undirbúningur að kjarasamningavinnu

Samantekt

Hádegisverður og heimferð.

 

Skráning fer fram hér