Sumarhúsin eru klár fyrir þig!

Nú er lokið vorhreingerningu í sumahúsum Kjalar. Ennþá laust og eru dagar eða vikur í boði á sjálfsafgreiðslu á orlofsvefnum og gildir reglan "fyrstur kemur fyrstur fær" 

Helstu endurbætur þetta vorið er að við Lyngás hefur verið settur nýr pottur og pallur. Nýtt á gólf, ný húsgögn og rúm og þvottavél.  

Á orlofshúsasvæðinu á Eiðum hefur verið bætt við Frisbígolfbraut ( 8 körfur og 1 pútt ), mínigolf og merktar gönguleiðir. 

 Eiðar 8

 Eiðar

Lyngás

Lyngás