Sumarhúsaúthlutun lokið

Úthlutun orlofshúsa í sumar hefur nú farið fram og þeir sem fengu hús hafa frest til 22. apríl til þess að ganga frá greiðslu.

Þeir sem ekki fengu úthlutað eru á biðlista sem er úthlutað af jafnóðum og eitthvað losnar.

Þann 29. apríl kl. 10.00 verður síðan opnað fyrir dagleiguhús og þær lausu vikur, á bókunarsíðu orlofsvefs, sem verða eftir og þá geta félagsmenn bókað á sig sjálfir sem þeir hafa áhuga á og þá gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær.