Styrkur til Rauða krossins

  • Á ný afstöðnum aðalfundi félagsins var tilkynnt um ákvörðun stjórnar að styrkja Rauða kross Íslands um 300.000, kr. En styrkurinn var veittur til verkefna tengdum flóttamönnum frá Úkraínu. 

Rauði krossinn hefur staðið fyrir neyðarsöfnun verður allt fjármagn sem safnast nýtt til að mæta þörfum þolenda átakanna í Úkraínu og veita neyðarþjónustu eins og tryggja aðgengi að mat, vatni, heilbrigðisþjónustu, húsaskjóli og veita sálrænan stuðning.

Söfnunin nær einnig yfir hjálparstarf Rauða krossins fyrir flóttafólk á Íslandi.

Hér má finna frekari upplýsingar um neyðarsöfnun Rauða krossins