Stofnanasamningur við SAk

Skrifað hefur verið undir nýjan stofnanasamning við Sjúkrahúsið á Akureyri sem tekur gildi 1. júní nk. sem er ný launatafla þar sem hverjum starfsmanni var tryggð 4,5% hækkun að lágmarki. við upptöku á nýrri launatöflu er ekki hægt að notast við sömu númer á launatöflu þar sem númerin hafa tekið breytingum. Launataflan hefur nú verið lagfærð eins og hún var í upphafi árið 2005 með 2,5% á milli launaflokka og þrepa. 

Sjá samninginn hér á síðunni.