Samið um innágreiðslu hjá Norðurorku

Félagsmenn sem starfa hjá Norðurorku munu fá 105 þúsund króna innágreiðslu 1. ágúst nk. vegna tafa sem orðið hafa á gerð kjarasamninga samkvæmt endurskoðaðri viðræðuáætlun.