- Kjarasamningar
 - Styrkir
 - Orlofsmál
 - Um Kjöl
 
				
									Samninganefnd BSRB gagnvart Sambandi íslenskra sveitararfélaga, fyrir hönd 14 aðildarfélaga BSRB, skrifaði rétt eftir miðnætti undir nýjan kjarasamning við samninganefnd Sambandsins með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Samningurinn nær til 7000 félagsmanna sem starfa hjá sveitarfélögunum og gildir frá 1. apríl 2019 til 31.mars 2023. 
Boðum verkföllum sem áttu að hefjast á miðnætti hefur fyrir vikið verið aflýst. 
Meðal helstu atriða kjarasamningsins er: