- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Reynihlíð í Munaðarnesi og stærsta hús félagsins á svæðinu. Húsið hefur verið algjörlega endurnýjað að utan sem innan síðasta árið og er þeim framkvæmdum nú lokið. Segja má að húsið hafi algjörlega verið endurbyggt og er hið glæsilegasta.
Það er því fagnaðarefni að taka Reynihlíð í notkun á ný.
30. mars kl. 10:00 verður opnað fyrir leigu á húsinu frá 1. apríl til 27. maí næstkomandi.
Hér má sjá nokkrar myndir af bústaðnum:
Kjölfesta - mars 2023
Fjallað er um starfsemi félagsins á liðnu ári, komandi aðalfund þann 29. mars og viðtakandi stjórn. Einnig er rætt við félagsfólk í fjölbreyttum störfum.