Nýtt tölublað Kjölfestu

Nýtt tölublað Kjölfestur, fréttabréfs Kjalar stéttarfélags, er í dreifingu og berst félagsmönnum í næstu viku. Í fréttabréfinu er meðal annars fjallað um sameiningu Kjalar og fjögurra stéttarfélaga að undanförnu, litið inn á trúnaðarmannanámskeið og birt yfirlit orlofsvalkosta að stækkun félagsins lokinni.
Kjölfesta er einnig aðgengileg hér á heimasíðu Kjalar. Hægt er að lesa blaðið með því að smella hér

 

 

.