Jötunheimar er nafnið á sjúkraíbúðinni Sólheimar 27

Séð inn í stofuna í Jötunheimum
Séð inn í stofuna í Jötunheimum

Orlofsnefndin hefur farið yfir tillögur að nafni á Sólheima 27 sjúkraíbúð á 4. hæð sem borist höfðu í nafnasamkeppninni.

Akurheimar
Bínuborg
Borgarheimar
Glerárheimar
Heilsuheimar
Hreiðrið
Hveraheimar
Hveravellir
Jötunheimar
Lóuheimar
Skýið
Súluheimar

 Fundarmenn voru einum rómi um að Jötunheimar veri besta tillagan og var ákveðið að íbúðin fengi það nafn. Höfundur er Hulda Ingadóttir sem fær vikudvöl í íbúiðinni að launum og bestu þakkir.

Stjórn félagins þakkar öllum þeim félagsmönnum sem sendu inn tillögur en nöfn þeirra hafa ekki verið gerð opinber.