Framlengdur skráningarfrestur til 20. ágúst á tölvunámskeiðum í fjarnámi

Við viljum vekja athygli á framlengdum skráningarfresti til 20. ágúst fyrir fjölbreytt tölvunámskeið hjá Starfsmennt. Námskeiðin eru kennd í fjarnámi og er upphaf þeirra valfrjálst. Félagsfólk Kjalar getur sótt námskeiðin að kostnaðarlausu. 

Tölvunámskeiðin eru eftirfarandi: 

Kjölur stéttarfélag vill stuðla að fjölbreyttum námskeiðum fyrir félagsfólk í samstarfi við fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar og eru þau námskeið félagsfólki að kostnaðarlausu. Námskeiðum þessum er ætlað að styrkja fólk í lífi og starfi með því að hlúa að heilsu og menningu. Yfirlit yfir öll námskeiðin sem eru í boði á komandi mánuðum hjá mismunandi fræðsluaðilum má sjá hér.