Aðalfundur haldinn 3. sept. nk.

Vegna heimsfaraldar kórónaveirunnar var aðalfundi KJALAR stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu sem halda átti í vor frestað um óákveðinn tíma. Nú er boðað til aðalfundar félagsins þann 3. september 2020 kl. 17:00 í Hömrum í Hofi á Akureyri. Streymt verður beint frá fundinum og verður hægt að nálgast slóð á streymið á vef félagsins).

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins

Stjórnarkjöri lýst

Önnur mál

  • Fundurinn er pappírslaus og geta félagsmenn nálgast öll fundargögn á vef félagsins kjolur.is.
  • Hægt er að leggja inn fyrirspurnir eða gera athugasemdir við form fundarins vef félagsins kjolur.is.
  • Vegna aðstæðna í samfélaginu eru fundarmenn beðnir að skrá sig til fundarins vef félagsins kjolur.is

Akureyri 24. ágúst 2020

Stjórn Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu