Anna Guðný velkomin

Anna Guðný Guðmundsdóttir var ráðin í starf rekstarstjóra sem nýverið var auglýst. 

Hún er með MIB í alþjóðaviðskiptum og stjórnun, einnig hefur hún lagt stund á Evrópufræði og er með B.Sc í iðjuþjálfun.

Áður starfaði hún hjá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Virk starfsendurhæfningu og Alþjóðahúsi.

Stjórn félagsins býður hana velkomna til starfa.