Ein íbúð keypt í Reykjavík

Þann 2. júní sl. skrifaði Arna Jakobína, formaður félagsins, undir samning um kaup á íbúð í Sólheimum 27 fjórðu hæð í Reykjavík. Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi, stofu, borðstofu en skipulagið er það sama og á íbúð félagsins í Sólheimum 25. Kaupverð er 43 milljónir og fylgja henni öll húsgögn og búnaður. Til skoðunar er hjá félaginu að hún verði notuð sem sjúkraíbúð alla vega til að byrja með til prufu. Fyrirhugaður afhendingartími íbúðarinnar er í febrúar 201