Búið að opna fyrir helgarleigur

Kjölur stéttarfélag bíður upp val um átta sumarhús í helgarleigur í vetur og að auki fjórar íbúðir. Valið er um fimm sumarhús í Munaðarnesi, eitt hús í Biskaupstungum, eitt hús við Varmahlíð í Skagafirði og eitt hús í Vaðlaheiði gengt Akureyri. Íbúðirnar eru þrjár í Reykjavík og ein á Akureyri. 

Reglan fyrstur kemur fyrstur fær gildir. Bókun og sjálfsafgreiðsla er á orlofssíðunni hér.