Breyting á opnunartíma á skrifstofu Kjalar

Opnunartímar skrifstofu Kjalar tekur breytingum og verður skrifstofan opin milli klukkan 10 og 16 mánudag til fimmtudags og milli klukkan 10 og 13 á föstudögum. 

Breytingar á opnunartíma skrifstofu eru í samræmi við umbótasamtal starfsmanna í tengslum við styttingu vinnuvikunnar, en ákveðið var að innleiða styttinguna á skrifstofunni á sama tíma og á vinnustöðum félagsmanna nú um áramótin.

Færri innhringingar eru á föstudögum og auk þess að helstu samstarfsaðilar þ.a.m BSRB loka fyrr á föstudögum og því þótti hentugast að taka styttingua þá.