Styrkur til atvinnuleitenda


Sá félagsmaður sem verður atvinnulaus og greiðir gjald til félagsins af atvinnuleysisbótum á rétt á styrk miðað við réttarstöðu hans þegar hann varð atvinnulaus.