Umsókn í Mannauðssjóð Samflots

Safnreitaskil

Sveitarfélög sem eru á félagssvæðum Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, Starfsmannafélags Mosfellsbæjar, FOSS stéttarfélags í almannaþjónustu, FOSA félags opinberra starfsmanna á Austurlandi, Starfsmannafélags Húsavíkur og Starfsmannafélags Vestmannaeyja og þeirra séttarfélaga sem sameinuðst Kili að hausti 2021 ( Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Starfsmannafélags Fjallabyggðar, Starfsmannafélag Fjarðarbyggðar og Starfsmannafélag Dala og Snæfellssýslu).

Sækja hér um:

Mikilvægt er að sækja um tímalega - umsóknir verða ekki teknar fyrir fyrir en öll umbeðin gögn hafa borist.
Safnreitaskil
Skrifið hér mjög greinagóða lýsingu eða sendið fylgiskjal
Ef svarið er já - þá vinsamlega tilgreinið hvenær það var og fyrir hvað
Safnreitaskil

Með umsókn skal fylgja:

  • dagskrá og staðfestingu frá mótttökuaðila (ef við á)
  • greinargerð og lýsingu á verkefninu; tilgang og námsmarkmið
  • sundurliðaðan kostnað
  • þátttökulista félagsmanna sem sótt er um fyrir
Ásamt dagskrá er mikilvægt að senda staðfestingu frá móttökuaðila, ef við á.