Kjarasamningur 2023-2024

Kjarasamningur Kjalar og Sambands íslenskra sveitarfélaga var undirritaður þann 10. júní 2023 og var samþykktur í rafrænni alsherjarkosningu þann 19. júní 2023. 

Hér fyrir neðan er að finna kjarasamninginn sem hefur gildistímann 1. apríl 2023 til 31. mars 2024. Í sama skjali eru launatöflur og upplýsingar um sáttagreiðslu að upphæð 105.000kr. Auk þess er hægt að skoða kynningarefni um kjarasamninginn hér fyrir neðan.

Kjarasamningur Kjalar og Samband íslenskra sveitarfélaga 2023-2024 

kynningarefni-um-kjarasamning-juni-2023.pdf