Kynning 2020 um ríkissamninginn

Atkvæðagreiðsla
Rafrænni kosning um kjarasamninginn lauk kl. 10. mánudaginn 23. mars. 
Niðurstaða kosning um kjarasamning við ríkissjóð

Á kjörskrá voru  230
Þar af kusu 138 eða 60%
Já sögðu  122 eða 88%
Nei sögðu  7 eða 5%
Auðir tóku ekki afstöðu 9 eða 6,5%


Kynningarefni
Vegna Covid 19 er takmörkun á fundahöldum á vinnustöðum auk þess sem veður og ófærð gera gera kynningu nýrra kjarasamninga erfiðari en ella. Því er hér  kynningarefni á kjarasamningi sem skrifað var undir við Samband íslenskra sveitarfélaga á miðnætti 9. mars sl. en þá var verkföllum samhliða aflýst. 

Kosning um kjarasamning við ríkissjóð Á kjörskrá voru 230 Þar af kusu 138 eða 60% Já sögðu 122 eða 88% Nei sögðu 7 eða 5% Auðir tóku ekki afstöðu 9 eða 6,5% 

 

 

Streymi frá kynningu á kjarasamningi við ríkið. Spóla má yfir fyrstu 10. mín sem var tæknilegur biðtimi. 

 

 

Stjórn Kjalar er stolt af þeim þeim mikla styrk og samstöðu sem félagsmenn sýndu í þessu langa samningsferli. Hin mikla þátttaka og niðurstaða atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir sannfærðu okkur um að á bak við okkur er sterk breiðfylking félagsmanna. Hún skilaði árangri í mörgum stórum baráttumálum opinberra starfsmanna, svo sem styttingu vinnuvikunnar.