Félagsfólk vinsamlegast skráið tölvupóst og síma á mínar síður
- við viljum geta komið mikilvægum upplýsingum til ykkar
- við viljum geta komið mikilvægum upplýsingum til ykkar
Við semjum fyrir hönd félagsmanna við atvinnurekendur eða samtök atvinnurekenda.
Í kjarasamningi eru ákvæði um laun, vinnutíma, yfirvinnu, orlof, veikindarétt, uppsagnarrétt ofl.
Við veitum styrki til félagsmanna úr eftirfarandi sjóðum:
Fræðslusjóður: símenntun, starfstengt námskeið, frístundanámskeið o.fl. Opna mínar síður
Styrktarsjóður: sjúkraþjálfun, líkamsrækt, gleraugnakaup, sjúkradag- peningar o.fl. Opna styrkjasíðu BSRB
Orlofsblað Kjalar 2023
Í blaðinu eru kynntir allir orlofsvalkostir sem félagsfólki Kjalar standa til boða sem og nýtt fyrirkomulag í ár sem byggist á grunnreglunni fyrstur kemur - fyrstur fær.
Opnað verður fyrir bókanir á orlofsvef Kjalar kl. 10 þann 3. apríl.