• 1. október 2019
    Félagar!
    Unnið er að því að endurnýja kjarasamninga og hefur viðræðum við ríki og sveitarfélög verið vísað til verkstjórnar hjá ríkissáttasemjara.
    21. október ekkert hefur verið fundað ennþá með Sambandi sveitarfélaga eftir að deilu BSRB og þeirra var vísað til ríkissáttasemjara.  

Fréttir

Framundan

Hvað gerir Kjölur stéttarfélag fyrir félagsmenn?

KJARASAMNINGAR

Við semjum fyrir hönd félagsmanna við atvinnurekendur eða samtök atvinnurekenda.

Í kjarasamningi eru ákvæði um laun, vinnutíma, yfirvinnu, orlof, veikindarétt, uppsagnarrétt ofl.

Réttindi samkvæmt kjarasamningi:

STYRKIR


Við veitum styrki til félagsmanna úr eftirfarandi sjóðum:

Fræðslusjóður: símenntun, starfstengt námskeið, frístundanámskeið o.fl.

Styrktarsjóður: sjúkraþjálfun, líkamsrækt, gleraugnakaup, sjúkradag- peningar o.fl. Opna styrkjasíðu

Mannauðssjóður: styrkur til starfsþróunar og námskeiðahalds á vegum sveitarfélaga.