Ég er að fara á lífeyri, hvað þá?

Endurhæfingalífeyrir
 

Ef þú hefur átt við veikindi að stríða um langan tíma og ert búin með öll þín réttindi sem eru veikindaréttur hjá vinnuveitenda og sjúkradagpeningar frá Styrkjarsjóði BSRB, ok þú ekki komin(n) til vinnu. Ekki verður séð að þú komist í vinnu næstu námuði, en þú hefur rétt til að halda stöðu þinni jafn lengi og þínu veikindarétti vari hjá vinnuveitenda þínum. 

Nauðsynlegt er að vera búin að vera í starfsendurhæfingu hjá Virk starfsendurhæfingasjóði og sért með þína starfsendurhæfinga áætlun. 

Örorkulífeyrir

 

Ellilífeyrir