Vörðuás 21

Vörðuás 21
Vörðuás 21
Vörðuás 21
Vörðuás 21
Vörðuás 21
Leigutími: Allt árið Stærð: 47 fm Eldavél með ofni: 
Vikuleiga: 27.000 kr. frá 22. maí 2020** Svefnherbergi: 2 Sjónvarp / nettenging: já / já
Helgarleiga: 15.000 kr. frá 4. sept. 2020 Svefnrými: 5-6 Baðkar / sturta:  nei / já
Komutími:
kl. 16:00
Dýnur: 2 Þvottavél / þurrkari: nei / nei
Brottför: kl. 12:00 Sængur/koddar: 6 Uppþvottavél: 
Skiptidagar:  val Sængurfatnaður: Nei    
Vörðuás 21 Reykingar bannaðar
Vörðuás 21 Hundahald bannað
Vörðuás 21 Gasgrill
Vörðuás 21 Heitur pottur
Vörðuás 21 Barnarúm
Vörðuás 21 Barnastóll
Vörðuás 21 Örbylgjuofn
Vörðuás 21 Sjónvarp
Vörðuás 21 Veitingahús / bar
Vörðuás 21 Leiktæki
Vörðuás 21 Net

Lýsing

Húsið er staðsett við Vörðuás, nálægt þjónustumiðstöðinni. Í því eru tvö herbergi, hjónaherbergi og annað herbergi með einu rúmi 140 x 200 og ein barnakoja 70 x 190cm. Borðbúnaður og áhöld eru í húsinu fyrir sex manns. Húsið er allt endurnýjað að innan, nýjir gluggar, hurðir, innréttingar og húsmunir. 

**Vika kr. 27.000 eða sólarhringsleiga, fyrsti sólarhringur: kr. 10.500,
                                                              annar sólarhringur: kr. 7.500, 
                                                              þriðji til sjöundi sólarhringur: kr. 1.800.