- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Leigutími: | Allt árið | Stærð: | 47 fm | Eldavél með ofni: | já | |
Vikuleiga: | 27.000 kr. frá 22. maí 2020** | Svefnherbergi: | 2 | Sjónvarp / nettenging: | já / já | |
Helgarleiga: | 15.000 kr. frá 4. sept. 2020 | Svefnrými: | 5-6 | Baðkar / sturta: | nei / já | |
Komutími: |
|
Dýnur: | 2 | Þvottavél / þurrkari: | nei / nei | |
Brottför: | kl. 12:00 | Sængur/koddar: | 6 | Uppþvottavél: | já | |
Skiptidagar: | val | Sængurfatnaður: | Nei |
Húsið er staðsett við Vörðuás, nálægt þjónustumiðstöðinni. Í því eru tvö herbergi, hjónaherbergi og annað herbergi með einu rúmi 140 x 200 og ein barnakoja 70 x 190cm. Borðbúnaður og áhöld eru í húsinu fyrir sex manns. Húsið er allt endurnýjað að innan, nýjir gluggar, hurðir, innréttingar og húsmunir.
**Vika kr. 27.000 eða sólarhringsleiga, fyrsti sólarhringur: kr. 10.500,
annar sólarhringur: kr. 7.500,
þriðji til sjöundi sólarhringur: kr. 1.800.