- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Við semjum fyrir hönd félagsmanna við atvinnurekendur eða samtök atvinnurekenda.
Í kjarasamningi eru ákvæði um laun, vinnutíma, yfirvinnu, orlof, veikindarétt, uppsagnarrétt ofl.
Við veitum styrki til félagsmanna úr eftirfarandi sjóðum:
Fræðslusjóður: símenntun, starfstengt námskeið, frístundanámskeið o.fl.
Styrktarsjóður: sjúkraþjálfun, líkamsrækt, gleraugnakaup, sjúkradag- peningar o.fl. Opna styrkjasíðu
Mannauðssjóður: styrkur til starfsþróunar og námskeiðahalds á vegum sveitarfélaga.
Opnunartími
mán. -fim. 10-16, fös. 10-13
Meðal efnis:
Starfsskýrsla stjórnar Kjalar
Tillögur til aðalfundar
Undirbúningur kjaraviðræðna að hefjast
Gefandi að þjónusta geðfatlaða
Sterkt bakland í BSRB
Starfið mitt