Um og yfir 70% þátttaka

Baráttuhugur félagsmanna er staðreynd þeir una ekki þessum seinagangi og mismunun atvinnurekanda ekki lengur. Þátttaka hjá starfsmönnum sveitarfélaga var 70% og af þeim sögðu 93% já. Félagsmenn sem starfa hjá HSN þar var þátttakan 83% og já sögðu 88%. 

Kjölur stéttarfélag þakkar öllum þeim sem tóku átt í atkvæðagreiðslunni og lögðu hönd á plóg með einhverjum hætti.
KJARASAMNINGA STRAX!

Sjá frétt á heimasíðu BSRB