Staðan í morgunsárið 8 mars

Fundi í kjaraviðræðum BSRB við ríki, borg og sveitarfélög lauk nú á tólfta tímanum í gærkveldi. Fundarhöld hefjast aftur kl. 9:45. Það eru allir að vinna hörðum höndum að því að ná samningum. Það er hins vegar þó nokkuð bil á milli okkar varðandi nokkra þætti samningsins.