Skrifað undir kjarasamning við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu

En samtökin fara með samningsumboð fyrir Dvalarheimilið á Dalbæ þar sem tæpir 40 félagsmenn Kjalar starfa við margvísleg störf innan heimilisins. 

Samningurinn verðu kynntur félagsmönnum á næstunni. En megin útlínur samningsins eru þær sömu og hjá starfsmönnum sveitarfélaga. 

Sjá hér