Samið við ríkið og verkfalli aflýst

Undirskrift kjarasamnings við ríkið að morgni 9. mars 2020
Undirskrift kjarasamnings við ríkið að morgni 9. mars 2020

Á sjötta tímanum í morgun (9. mars) var skrifað undir kjarasamning við ríkið og gildir hann til 31. mars 2023. Þar með er verkfalli sem var hafið á HSN aflýst. Samningurinn verður kynntur á næstu vikum og lýkur atkvæðagreiðslu um hann 23. mars nk.