Raunfærnimat á móti námskrá Háskólabrú Keilis

Á vorönn 2018 setti Fræðslusetrið Starfsmennt í samstarfi við Keili - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs upp raunfærnimat á móti námskrá Háskólabrúar Keilis í því augnamiði að þátttakendur gætu stytt leiðina til lokaprófs af brúnni.

Við ætlum að endurtaka leikinn núna á haustönn. Meðfylgjandi er auglýsing þar sem fram koma upplýsingar varðandi verkefnið.

Kynningarfundur verður haldinn hjá Starfsmennt 11. október. Skráningar eru hafnar á kynningarfundinn. Nánari upplýsingar um raunfærnimatið er að finna á skráningarsíðunni.

Ef landsbyggðarfólk kemst ekki á fundinn þá höfum samband við hvern og einn og kynnum verkefnið “maður á mann„.

Fræðslusetrið Starfsmennt
Skipholt 50b, 3. hæð
105 Reykjavík
Sími: 550 0060

smennt(hjá)smennt.is