Páskar í orlofshúsum félagsins

Breytt fyrirkomulega! nú verður páskum ekki úthlutað heldur gildir reglan "fyrstur kemur fyrstur fær. Þann 2. janúar 2020 kl. 10:00 opnar á Orlofsvefnum https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Audkenning/IslandIs

Þar gefst félagsmönnum kostur að kaupa leigutímabil í sumarhúsum Kjalar.