Opnað hefur verið fyrir undanþágur

Opnað fyrir umsóknir um undanþágur Undanþágunefndir aðildarfélaga BSRB sem boðað hafa til verkfallsaðgerða gagnvart ríkinu, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar hafa opnað fyrir innsendingu undanþágubeiðna. Verkfallsaðgerðir munu hefjast mánudaginn 9. mars náist samningar ekki fyrir þann tíma.

Sjá heimasíðu BSRB hér

Sjá undaþágulista sem eru í gildi 

Sjá upplýsingasíður Kjalar um beiðnir um undanþágu