Hótel gistimiðar

Félagið hefur gert samning við Hótel Grímsborgir um afslátt fyrir gistingu fyrir félagsmenn og er sama fyrirkomulag á gistimiðum hjá þeim og öðrum hótelum. Félagsmaður bókað gistingu á viðkomandi hóteli og tekur fram að greitt verði með gistimiða sem hann síðan kaupir á orlofsvef félagsins. 

Einnig hafa náðs samningar við Icelandair hótelinn að gistimiðinn frá þeim mun gilda í sumar á þeirra hótel sem er nýtt hefur eingöngu verið yfir vetrarmánuði.

Þá eru KEA hótel að hugsa hvort þeir láti sína miða gilda í sumar. En Fosshótelmiðar gilda í allt sumar eins og verið hefur. 

Eddu hótel eru á Akureyri, Eglisstöðum og Höfn í Hornafirði. 

Sjá hér