Fundur í streymi á morgun og aðalfundi frestað

Aðalfundi félagsins sem vera átti 19. mars einnig verið frestað um óákveðin tíma. Vegna Covid 19 er takmörkun á fundahöldum á vinnustöðum auk þess sem veður og ófærð gera kynningu nýrra kjarasamninga erfiðari en ella.

Kynningarfundur verður í menningarhúsinu Hofi á Akureyri miðvikudaginn 18. mars kl. 13.00 fyrir starfsmann sveitarfélaga og fyrir starfsmenn ríkisins kl. 15.00

Slóðin á fundinn er hér