Búið að úthluta Tenerife og páskaviku

Úthlutun er lokið um dvöl á Tenerife alls sóttu um 46 félagsmenn en aðeins 9 fengu úthlutað. Eins var með páskavikuna alls voru sex hús í boði en 5 var úthlutað. Hólmatún fór ekki í úthlutun en er komin á netið, þar gildir fyrstur kemur fyrstur fær. Sama gildir um öll önnur hús sem félagið hefur til boða.