Fréttir

Hvað gerir Kjölur stéttarfélag fyrir félagsmenn?

KJARASAMNINGAR

Við semjum fyrir hönd okkra félagsmanna við atvinnurekendur eða samtök atvinnurekenda.

Í kjarasamningi eru ákvæði um laun, vinnutíma, yfirvinnu, orlof, veikindarétt, uppsagnarrétt ofl.

Réttindi skv. kjarasamningi:

STYRKIR

Við veitum styrki til félagsmanna úr eftirfarandi sjóðum:

Fræðslusjóður: símenntun, starfstengt námskeið, frístundanámskeið o.fl.

Styrktarsjóður: sjúkraþjálfun, líkamsrækt, gleraugnakaup, sjúkradag- peningar o.fl.

Mannauðssjóður: styrkur til starfsþróunar og námskeiðahalds á vegum sveitarfélaga.

Opna styrkjasíðu

Sjá hér neðar öfluga orlofsmöguleika bæði til dvalar í húsum og íbúðum og til afþreyingar.