Trúnaðarmannanámskeið og fundur

Dagsetning: 9. apríl - 11. apríl
Tími: 13:00 - 00:00
Staðsetning: Skipagata 14 fjórða hæð

Þriðjudagur 9. apríl – 13:00-16:00 – Þjóðfélagið og vinnumarkaðurinn (½ dag). Miðvikudagur 10. apríl – 09:00-16:00 – Trúnaðarmaðurinn starf hans og staða 8 kest Fimmtudagur 11. apríl 09:00-12:00 – Samfélagsmiðlar – Þorsteinn Mar - 4 kest. Fimmtudagur 11. apríl 13:00 – 16:00 – Fundur með félagsmönnum vegna kjaramála og fleira. Nánar síðar