Leiga utan orlofstíma

Utan hefðbundins orlofstíma þurfa félagsmenn ekki annað en að opna bókunarsíðu orlofssjóðs og skrá sig inn á síðuna. Þar geta þeir séð hvaða hús eru laus á hverjum stað í yfirstandandi mánuði og þrjá mánuði fram í tímann. Hægt er að panta og ganga frá greiðslu fyrir húsið, sem og aðra þjónustuþætti sem í boði eru s.s. gistimiða á hótel, gjafabréf í flug o.s.frv.
Dregnir eru punktar af viðkomandi félagsmanni vegna páskaleigu orlofshúsa. Að öðru leyti hefur leiga húsa eða íbúða á tímabilinu september til maí ekki áhrif á punktastöðu félagsmenn. 

Fara á bókunarvef