Aðrar umsóknarleiðir

Félagsmenn eru hvattir til að nota rafræna leið til að sækja um orlofsíbúðir og -hús. Sú leið tryggir besta skilvirkni í meðferð og afgreiðslu umsókna en hafi hafi þeir af einhverjum ástæðum ekki tök á rafrænum umsóknum þá má hafa samband símleiðis við skrifstofu félagsins. Starfsmenn hennar sjá þá um að skrá umsóknir í kerfið.  

Fara á bókunarvef