Rimatjörn / Lambhagi 22

Rimatjörn / Lambhagi 22
Rimatjörn / Lambhagi 22
Rimatjörn / Lambhagi 22
Vikuleiga: 30.000 kr. Gildir frá 2018 Leigutími: Sumarleiga   Þvottavél / þurkari  já / nei
Helgarleiga: ekki í boði Rúm: 3 (x2)  Uppþvottavél   já
Komutími: kl. 16:00 Stærð: 90fm  sængur og koddar   8
Brottför: kl. 12:00 Svefnherbergi: 3  baðkar / sturta   nei / já
Rimatjörn / Lambhagi 22 Reykingar bannaðar
Rimatjörn / Lambhagi 22 Hundahald bannað
Rimatjörn / Lambhagi 22 Gasgrill
Rimatjörn / Lambhagi 22 Heitur pottur
Rimatjörn / Lambhagi 22 Barnarúm
Rimatjörn / Lambhagi 22 Barnastóll
Rimatjörn / Lambhagi 22 Þvottavél
Rimatjörn / Lambhagi 22 Örbylgjuofn
Rimatjörn / Lambhagi 22 Sjónvarp
Rimatjörn / Lambhagi 22 Leiktæki
Rimatjörn / Lambhagi 22 Net

Lýsing

Húsið Rimatjörn er Lambhagi 22 í orlofshúsabyggðinni í landi Syðri-Reykja í Biskupstungum, mitt á milli Geysis og Laugarvatns. Akstursfjarlægð frá Reykjavík er um 95 km. við veg nr, 355 - Reykjaveg. Ekki er þjónustumiðstöð en verslun, sundlaug og aðra þjónustu er að fá á Laugarvatni (10km). Í húsinu eru þrjú svefnherbergi með rúmstæðum fyrir samtals sex manns (möguleiki á þremur tvöföldum rúmum) og allur nauðsynlegur húsbúnaður. Tvær aukadýnur eru í húsinu, sængur og koddar. Hafa þarf meðferðis sængurfatnað (lín), handklæði, diskaþurrkur, borðklúta, salernispappír og þess háttar.

Eingöngu sumarleigutímabil frá 1. júní til 17. ágúst.