Akrasel

Akrasel
Akrasel
Akrasel
Akrasel
Akrasel
Leigutími: Allt árið Stærð m. svefnlofti 106 fm Eldavél m. ofni:
Vikuleiga: ??? Svefnherbergi: 2 Sjónvarp:
Helgarleiga: ??? Svefnrými: 8-10 Baðkar / sturta: nei / já
Komutími:
kl. 16:00
Dýnur: 2 Þvottavél / þurrkari: já / nei
Brottför: kl. 12:00 Sængur/koddar: 10 Uppþvottavél:
Skiptidagar:

 

 

???

 

Sængurfatnaður:

 

Nei

 

   

 

 

 

Akrasel Reykingar bannaðar
Akrasel Hundahald bannað
Akrasel Gasgrill
Akrasel Heitur pottur
Akrasel Þvottavél
Akrasel Örbylgjuofn
Akrasel Sjónvarp
Akrasel Leiktæki
Akrasel Net

Lýsing

Í bústaðnum sem er 76 fm, eru 2 svefnherbergi með tvöföldum rúmum og í öðru þeirra eru að auki tvær kojur. Þá er 30 m2 svefnloft með tveimur tvöföldum rúmum og nokkrum dýnum, þannig að það geta auðveldlega 8-10 manns sofið í bústaðnum. Baðherbergi með sturtu og sér þvottahús með þvottavél og góðri aðstöðu til þurrkunar. Eldhús og stofa eru í einu opnu rými. Allur venjulegur eldhúss- og borðbúnaður er fyrir a.m.k. 10 manns. Bústaðurinn er nánast í svokölluðum Gullna hring og því stutt í fallegt umhverfi og góða þjónustu allt um kring.

Við húsið er 100 fermetra pallur er og á honum heitur pottur. Geymsluhús sem síðar verður gestahús er við húsið. Gasgrill og útihúsgögn eru í geymslu við húsið. Glæsilegur bústaður með öllum þægindum, t.d. þvottavél, uppþvottavél, örbylgjuofn, hljómtæki, flatskjár, DVD-spilari. Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað, lín, einnig gólf- og borðtuskur, diskaþurrkur, handklæði, ásamt salernispappír, sápu, kaffipoka, (filter) og eldhúsrúllur. Þá er gott að hafa með sér ruslapoka, eldfæri, álpappír, krydd, sykur og annað sem gerir dvölina betri.
Lyklahús er við aðalinnganginn.