Yfirlit yfir verkfallsstaði

Hér fyrir neðan er að finna yfirlit yfir vinnustaði sem vinnustöðvun nær til eftir tímabilum og svo neðar eftir sveitarfélögum. 

Akureyrarbær

Ótímabundið frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 hjá félagsfólki sem starfar í sundlaugum hjá Akureyrarbæ.

Ótímabundið frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 hjá félagsfólki sem starfar í vinnuskólum hjá Akureyrarbæ.

Ótímabundið frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 hjá félagsfólki sem starfar hjá SVA og ferliþjónustu hjá Akureyrarbæ.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 föstudaginn 16. júní 2023 hjá félagsfólki sem starfar í Umhverfismiðstöð hjá Akureyrarbæ.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 laugardaginn 17. júní 2023 hjá félagsfólki sem starfar í Íþróttahöllinni hjá Akureyrarbæ.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfar í Ráðhúsi Akureyrarbæjar hjá Akureyrarbæ.

Borgarbyggð

Ótímabundið frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 hjá félagsfólki sem starfar í Íþróttamannvirkjum Borgarbyggðar hjá Borgarbyggð.

Ótímabundið frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 hjá félagsfólki sem starfar í vinnuskóla Borgarbyggðar hjá Borgarbyggð.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfar í leikskólum hjá Borgarbyggð.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfar í Ráðhúsi Borgarbyggðar hjá Borgarbyggð.

Dalvíkurbyggð

Ótímabundið frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 hjá félagsfólki sem starfar í Sundlaug Dalvíkur og Íþróttamiðstöð hjá Dalvíkurbyggð.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfar í Leikskólum hjá Dalvíkurbyggð.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfar í Ráðhúsi Dalvíkur hjá Dalvíkurbyggð.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfar í Eigna- og framkvæmdadeild; Veitna, Framkvæmdadeildar og Hafna hjá Dalvíkurbyggð.

 Fjallabyggð

Ótímabundið frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 hjá félagsfólki sem starfar í Sundlaugum og Íþróttamiðstöðvum hjá Fjallabyggð.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem í Leikskólum hjá Fjallabyggð.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem í Ráðhúsi Fjallabyggðar hjá Fjallabyggð

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfar í Höfnum hjá Fjallabyggð.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfar í Þjónustumiðstöð hjá Fjallabyggð.

Grundarfjörður

Ótímabundið frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 hjá félagsfólki sem starfar í Íþróttamiðstöð Grundarfjarðar hjá Grundarfjarðarbæ

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfar í leikskólum hjá Grundarfjarðarbæ.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfar á Bæjarskrifstofu Grundarfjarðarbæjar.

 Ísafjarðarbær

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfar í leikskólum hjá Ísafjarðarbæ.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfar á Bæjarskrifstofu Ísafjarðarbæjar.

 Skagafjörður

Ótímabundið frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 hjá félagsfólki sem starfar í sundlaugum hjá Skagafirði.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 föstudaginn 16. júní 2023 hjá félagsfólki sem starfar Leikskólum hjá Skagafirði.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 föstudaginn 16. júní 2023 hjá félagsfólki sem starfar í Þjónustumiðstöðinni hjá Skagafirði.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfa hjá Skagafjarðarveitum.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfa í Ráðhúsi Skagafjarðar.

 Snæfellsbær

Ótímabundið frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 hjá félagsfólki sem starfar í sundlaugum hjá Snæfellsbæ.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5 júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfar í leikskólum hjá Snæfellsbæ.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 föstudaginn 16.júní 2023 hjá félagsfólki sem starfar í áhaldahúsum Snæfellsbæjar hjá Snæfellsbæ.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfar í Ráðhúsi Snæfellsbæjar hjá Snæfellsbæ.

 Stykkishólmsbær

Ótímabundið frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 hjá félagsfólki sem starfar í sundlaugum og íþróttamiðstöðvum hjá Sveitarfélaginu Stykkishólmi.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5 júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfar í leikskólum hjá Sveitarfélaginu Stykkishólmi.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 föstudaginn 16. júní 2023 hjá félagsfólki sem starfar í þjónustumiðstöð hjá Sveitarfélaginu Stykkishólmi.

Frá klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfar í Ráðhúsi Stykkishólms hjá Sveitarfélaginu Stykkishólmi.