Samráð og samtal í Hofi

Dagsetning: 27. október - 6. nóvember
Tími: 11:30 - 00:00
Staðsetning: Hofi Akureyri

Samninganefnd bæjarstarfsmannafélaga boðar til mikilvægs samráðs- og samtalsfundar um eftirfylgni kjarasamninga sem gerðir voru haustið 2015, samkvæmt meðfylgjandi drögum að dagskrá sem send hafa verið til formanna. Formenn félaga ásamt fulltrúum stjórna og samningnefnda félaganna eru boðnir velkomnir til fundarins sem verður í Menningarhúsinu Hofi Akureyri. Hér dagskrá

Fundarstjóri: Bragi Bergmann, Fremri Almannatengsl.

Fimmtudagur 27. október 2016 Kl.

11.20 HÁDEGISMATUR Kl. 12.00
Setning Árni Egilsson varaformaður Kjalar stéttarfélags
Kl. 12.00 Erindi um rannsóknir á vinnumarkaði o.fl. Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent við HÍ Kl. 12.40 PÁSA
Kl. 12.45 Framhald, erindi Gylfa Dalmanns
Kl. 13.30 PÁSA Kl.
14.30 Umræður eftir erindi Gylfa: Skipt í hópa eftir borðunum Hvað kom á óvart? Er hægt að taka eitthvað til okkar og vinna með það lengra? Hvað og hvernig?
Kl. 15.15 KAFFI Kl. 15.45 Stutt erindi; • Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, um stofnun ársins o.fl. • Samstarf og kannanir innan NTR: Jakobína Þórðardóttir, ritari og Arna Jakobína Bj., formaður.
Kl. 16.30 PÁSA Kl. 16.35 Umræður og samantekt
Kl. 17.15 Hlé
Kl. 18.15 Hittingur á skrifstofu Kjalar Skipagötu 14 þriðju hæð norður
Kl. 19.00 Óvissuferð
Föstudagur 28. október 2016
Kl. 09.30 Starfsmat: Árni Egilsson og Arna Jakobína Farið yfir vinnu og framkvæmd starfsmats, skýrsla ársins 2015 rædd, útgáfa á bæklingi og fréttablaði, ráðning verkefnisstjóra?
Kl. 10.15 PÁSA
Kl. 10.20 Umræður Hvernig er hægt að aðstoða félagsmann við gerð endurmatsbeiðnar? Útgáfa á fréttablaði samhliða útgáfu bæklings um starfsmatið Hvert á efnið að vera? Kostnaður? Verkefnastjóri?
Kl. 11.30 HÁDEGISMATUR
Kl. 12.30 Starfsþróunarnefndin: Karl Þórsson og Arna Jakobína Inngangur Aðstoð frá Starfsmennt Þróttur námsleið Fjármögnun úr mannauðssjóðum Samstarfsnefnd og málefni við samband sveitarfélaga
Kl. 13.45 PÁSA Kl. 14.00 Umræður um stefnu og framtíðarsýn í starfsþróunarmálum. Hver er hún?
Kl. 14.45 PÁSA Kl. 15:00 Samantekt,
Kl. 15:15 Önnur mál Ráðstefna starfsmanna í íþróttamannvirkjum
Kl. 15.25 Slit og brottför Arna Jakobína og Ásbjörn